Við erum skapendur
STAFRÆN SAMSKIPTASTOFA
Okkar sérgrein er hönnun margmiðlunarlausna fyrir stafræna miðla. Þörfin fyrir stafrænar þjónustu- og samskiptalaunir hefur stóraukist á tímum Covid-19. Við leiðum fyrirtæki og stofnanir inn í nýja tíma.

ÞJÓNUSTAN
VEFHÖNNUN
Notendavænir vefir eru okkar sérgrein. Við hönnum fallega WordPress vefi og vefverslanir fyrir fyrirtæki. Einnig bjóðum við upp á vefstjórnun ef þess er óskað.
SAMFÉLAGSMIÐLAR
Það getur verið erfitt að hafa augun á miðlunum í daglegum rekstri. Ekki örvænta. Við getum gert það fyrir þig. Við bjóðum upp á samfélagsmiðlastýringu. Saman leggjum við línurnar að glæstri framtíð.
MÖRKUN
Hvað gerir góða hugmynd að rótgrónu vörumerki? Hvað er þitt DNA? Við erum með svörin og getum hjálpað þér að láta drauminn rætast.
RÁÐGJÖF
Í okkar röðum eru sérkunnátta í markaðssamkiptum sem hjálpa þér að komast lengra og ná einstökum tengslum við markhópinn þinn.
AUGLÝSINGAGERÐ
Við sjáum til þess að þínar auglýsingar nái árangri með frammúrskarandi þarfagreiningu. Við hönnum auglýsingar fyrir alla miðla.
GRAFÍSK HÖNNUN
Rauði þráðurinn í okkar hönnun er að skapa tilfinningaleg tengsl við markhópinn til þess að hámarka árangur. Við bjóðum upp á grafíska hönnun fyrir bæði prent og skjái.
VERKEFNI
VERUM Í SAMBANDI
Við getum ekki beðið eftir að heyra frá þér. Sendu okkur línu hér fyrir neðan og við hefjumst handa við að skapa sérsniðna lausn fyrir þitt fyrirtæki.