Við erum skapendur

STAFRÆN SAMSKIPTASTOFA
skapendur

VERKFÆRIN

EFNISSKÖPUN

Við erum margmiðlunarsérfræðingar og sjáum til þess að hver einasti pixill líti vel á símanum, í tölvunni og í Sjónvarpinu.

MÖRKUN

Hvað gerir góða hugmynd að rótgrónu vörumerki? Hvað er þitt DNA? Við getum hjálpað þér skapa þinn sess í hinum stafræna heimi.

GRAFÍSK HÖNNUN

Rauði þráðurinn í okkar hönnun er að skapa einstök tengsl við markhópinn til þess að hámarka árangur. Við bjóðum upp á grafíska hönnun fyrir bæði prent og netmiðla og elskum hreyfgrafík.

VEFHÖNNUN

Við hönnum skilvirka og fallega og WordPress vefi og vefverslanir fyrir fyrirtæki og tengjum greiðslugáttina svo þú sért klár í að byrja að selja.

VERKEFNIN

UM OKKUR

Við erum sérfræðingar í margmiðlunarhönnun og hönnun samskipta fyrir stafræna miðla.  

Góð samskiptahönnun margmiðlunarvöru hvort það sé í formi textagerðar, myndbands eða vefsíðu vekur athygli notenda og tengir þá við vörumerkið. Við skrifum ekki stakt orð eða teiknum strik án þess að hafa hugleitt afhverju, hvað og fyrir hvern er hönnunin. Sérhver hönnun er aðeins eins sterk og einstakir hlutar hennar. Það er skilda okkar að sjá til þess að hver lína, hvert orð eða pixill vinni saman til þess að skapa heildarmyndina.

VERUM Í SAMBANDI