Tenging DK og Woocommerce

3

Skilvirkari rekstur

Þessi tæknilausn er hönnuð til að einfalda rekstur fyrirtækja með netverslun, með því að samræma upplýsingar milli bókhalds og vefs. Algengar upplýsingar sem eru fluttar á milli kerfanna innihalda m.a. verð, birgðastöðu og viðskiptaupplýsingar, sem auðveldar utanumhald rekstursins á skilvirkan hátt.

Fáðu tilboð

Viltu einfalda reksturinn? Hafðu samband strax í dag.