Select Page

Í þessu verkefni sneri 1111.is aftur. Í þetta skiptið stærri og flottari en áður. Við skapendur vorum ábyrgar vinnslu á vefbannerum, logoum, hönnun vefsíðu og efni á síðunni sjálfri. Markmið 1111.is er að ryðja brautina fyrir vefverslanir og gefa þeim sameiginlegt svið á tilboðsdögum sem þessum. 

Verkefni unnið í samtarfi við Brynju Dan & Netgíró.

 

Okkar hlutverk:

  • Vefhönnun
  • Vefstjórnun
  • Hönnun markaðsefnis fyrir frétta og samfélagsmiðla
  • Umsjón með efni