Select Page
Beer Community

Beer Community

Bjórsamfélagið samastendur af fólki sem deilir áhuga á því að deila með umheiminum ást sinni á bjór. Craft bjórar eru lífið fyrir þessa einstaklinga og samfélagið stökkpallur fyrir þessa einstaklinga. Hér fá þeir að tengjast hver öðrum og uppgötva nýja bjóra . 
Verkefnið hér var að búa til vörumerki með ásýnd sem fær bjóráhugafólk til þess að slást í hópinn. Til þess voru eftirfarandi samskiptavinklar notar: Jákvæðni og gæði. 
Okkar hlutverk var að sjá um alla framleiðslu efnis, samfélagsmiðlastýring, hönnun vefverslunar og vara frá merkinu. 
1111.is

1111.is

Í þessu verkefni sneri 1111.is aftur. Í þetta skiptið stærri og flottari en áður. Við skapendur vorum ábyrgar vinnslu á vefbannerum, logoum, hönnun vefsíðu og efni á síðunni sjálfri. Markmið 1111.is er að ryðja brautina fyrir vefverslanir og gefa þeim sameiginlegt svið á tilboðsdögum sem þessum. 

Verkefni unnið í samtarfi við Brynju Dan & Netgíró.

 

Okkar hlutverk:

  • Vefhönnun
  • Vefstjórnun
  • Hönnun markaðsefnis fyrir frétta og samfélagsmiðla
  • Umsjón með efni