Samfélagsmiðlar

Ertu að opna vefverslun? 5 hlutir til að huga að fyrir opnun
Íslensk vefverslun er í stórsókn. Á tímum heimsfaraldurs hafa fyrirtæki séð tækifærin í því að færa viðskiptin sín í netið og ná þar til kúnna sem sitja heima fyrir í auknum mæli en áður. En hvað þarf að huga að þegar vefverslun er opnuð? Skapendur hafa tekið saman...

Hugsar þú um stafræna heilsu?
Á síðustu misserum höfum við öll tekið eftir að nýjir straumar á sviði heilsu og matarræðis eru sífellt að verða vinsælli. Í flóruna hefur bæst við straumur kallar eftir meiri vitundarvakningu í kringum hvernig við notum snjalltækin okkar. Árið 2013 kynnti...