Þjónustan

Við bjóðum fyrirtækjum og einstaklingum gæða hönnunar og markaðsþjónustu. Þar má nefna vefsíður, vefverslanir, grafíska hönnun, hreyfihönnun, vörumerkjaþróun og samfélagsmiðlastýringu.

 

Upplýsingar til þriðja aðila.

Allar upplýsingar sem þú áframsendir á aðstandendur skapendur.is í gegnum þessa vefsíðu er farið með sem trúnaðarmál. Þeim er aldrei deilt með þriðja aðila.

 

Vafrakökur

Við notum vafrakökur til þess að bæta vefsíðuna. Þannig sjáum við til þess að þín upplifun sé ávalt á leið til hins betra.

 

Efni frá öðrum vefsíðum

Greinar á þessari síðu vísa á aðrar vefsíður ótengdar skapendur.is. Efni sem sett er inn hér frá öðrum síðum hagar sér á sama hátt og að gestur heimsæki aðra vefsíðu.

Þessar síður gætu safnað persónuupplýsingum um þig, notað vafrakökur og safna upplýsingum um hegðun þína á síðu þar sem efni er upprunnið.

 

Notendagreiningar

Við notum Google Analytics til þess að greina notendahegðun á síðunni með því markmiði að safna göngum sem geta bætt hönnun og virkni. Þessi gögn eru einungis notuð í þessum tilgangi og eru án persónuupplýsinga.

 

Spurningar varðandi skilmála berist á netfangið skapendur@skapendur.is