VERÐSKRÁ

Tímaverð
20.990 Kr + VSK

Almennt tímaverð í útseldri vinnu.

Vefsíða
Frá 500.000 Kr + VSK

Upplýsingavefur byggður á WordPress eða Webflow.

Uppsetning á vefverslunarkerfi
Frá 300.000 Kr + VSK

Uppsetning á Wocommerce eða Webflow vefverslunarkerfinu. 

Uppsetning á netgreiðslukerfi
50.000 Kr + VSK

Uppsetning á netgreiðslum á vefsíðu fyrirækja.

Mörkun
Frá 1.500.000 Kr + VSK

Nýtt útlit, rödd og umgjörð vörumerkis.

Vefhýsing
Frá 4.990 Kr + VSK á mánuði
Tenging Woocommerce við DK Plús
Frá 9.990 kr + VSK á mánuði

Uppsetningargjald er 50.000 kr.

Tilvísunargjald - Stór verkefni
299.990 Kr + VSK

Þóknun fyrir að útvega rétta teymið í verkefnið. ATH gildir ekki í verkefnum sem stýrt er af okkur.