VERÐSKRÁ

Tímaverð
20.990 Kr + VSK

Almennt tímaverð í útseldri vinnu.

Tilvísunargjald - Stór verkefni
299.990 Kr + VSK

Þóknun fyrir að útvega rétta teymið í verkefnið. ATH gildir ekki í verkefnum sem stýrt er af okkur.

Efnisköpun fyrir auglýsingaherferðir (3 mánaða binditími)
249.990 Kr á mánuði + VSK

Framleiðsla á auglýsingum fyrir vef, útvarp, sjónvarp og samfélagsmiðla.