Vefhönnun

Ertu að opna vefverslun? 5 hlutir til að huga að fyrir opnun
Íslensk vefverslun er í stórsókn. Á tímum heimsfaraldurs hafa fyrirtæki séð tækifærin í því að færa viðskiptin sín í netið og ná þar til kúnna sem sitja heima fyrir í auknum mæli en áður. En hvað þarf að huga að þegar vefverslun er opnuð? Skapendur hafa tekið saman...

Mikilvægi vefhýsingar
Góð vefhýsing er mikilvæg. Vefhýsing er vefþjónn þar sem allar skrár vefsins eru vistaðar, því mikið í húfi! Til eru margar gerðir af allskonar slíkum þjónustum en við höfum tekið saman það mikilvægasta sem skal huga við val á vefhýsingu. Hraði Viðskiptavinir...